Haraldur Franklín Magnús Heimslistinn: Haraldur Franklín upp um 208 sæti – Hærri en Tiger
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, hefur náð frábærum árangri á undanförnum vikum á Nordic League atvinnumótaröðinni. Haraldur Franklín endaði í öðru sæti á tveimur síðustu mótum en mótaröðin sem hann leikur á er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu.
Haraldur fór upp um 208 sæti á heimslistanum sem er uppfærður vikulega. Haraldur Franklín er efstur þeirra Íslendinga sem eru á listanum en alls eru níu kylfingar á heimslista karla.
Axel Bóasson úr Keili hefur farið upp um 847 sæti á heimslistanum á þessu ári.
Til samanburðar má geta þess að Tiger Woods er í sæti nr. 876 á heimslistanum þessa stundina og er Haraldur Franklín því fyrir ofan Woods á þessum lista.
Nafn Staðan á heimslista Staðan í síðustu viku Staðan í lok ársins 2016
Haraldur Franklín Magnús, GR 849 1057 *
Axel Bóasson, GK 1019 1018 1866
Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 1187 1169 996
Texti: GSÍ
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
