Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2017 | 16:45

Lindsey Vonn birtir bikínímynd af sér aðeins klukkustund e. handtöku Tiger

Er þetta óheppileg tímasetning eða tilviljun?

Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Tiger var handtekinn grunaður um ölvunarakstur s.l. mánudag, birti fyrrum kærasta hans, Lindsey Vonn, ljósmynd af sér þar sem hún er aðeins í bikiní og að skemmta sér í Monte Carlo, í Monakó.

Hin 32 ára skíðadrottning (Vonn) sýndi þar flottan líkama sinn í agnarsmáu, rauðu bikiní.

Hún setti bikinímyndina á Instagram með meðfylgjandi orðsendingu: „Ég er þakklát fyrir frábæra vini og skemmtileg ævintýri og reyni að horfa fram á við. Framtíðin er björt.“

(Ens.: „Thankful for great friends and fun adventures but keeping my eyes on the horizon. The future is bright.“)