Þórður Rafn
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2017 | 16:12

Pro Golf: Þórður Rafn lauk keppni T-24 á Amstal Open

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr GR, tók þátt í Adamstal Open 2017 powered by EURAM Bank AG mótinu, sem fram fór í Austurríki og stóð dagana 29.-31. maí 2017 og lauk því í dag.

Mótið er hluti af þýsku Pro Golf mótaröðinni.

Þórður Rafn lék á samtals á 7 yfir pari, 217 höggum (72 72 73).

Þórður Rafn spilaði mjög jafnt og stöðugt golf.

Sjá má lokastöðuna á Amstal Open má SMELLA HÉR: