Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2017 | 11:30

Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Arnór Snær sigraði í piltaflokki (17-18 ára)

Það var Arnór Snær Guðmundsson úr Golfklúbbinum Hamar á Dalvík (GHD), sem sigraði í piltaflokki (17-18 ára) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017.

Mótið fór fram á Strandarvelli á Hellu og voru 3 hringir spilaði í piltaflokki.

Arnór Snær lauk keppni á 9 yfir pari, 219 höggum (77 72 70).

Í 2. sæti urðu þeir Ingvar Andri Magnússon, GR, og Kristján Benedikt Sveinsson, GA, báðir á samtals 10 yfir pari, 220 höggum.

Einn í 4. sæti varð síðan Ragnar Már Ríkharðsson, GM á 12 yfir pari.

Sjá má heildarlokastöðuna í piltaflokki (17-18 ára) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 hér að neðan:

1 Arnór Snær Guðmundsson GHD -1 F 35 35 70 0 77 72 70 219 9
2 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 35 36 71 1 77 72 71 220 10
3 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 39 39 78 8 72 70 78 220 10
4 Ragnar Már Ríkarðsson GM 2 F 41 36 77 7 73 72 77 222 12
5 Viktor Ingi Einarsson GR 1 F 37 38 75 5 75 73 75 223 13
6 Daníel Ísak Steinarsson GK 1 F 39 36 75 5 75 75 75 225 15
7 Sverrir Haraldsson GM 3 F 44 37 81 11 72 72 81 225 15
8 Lárus Garðar Long GV 4 F 43 45 88 18 74 71 88 233 23
9 Ingi Rúnar Birgisson GKG 4 F 41 39 80 10 80 77 80 237 27
10 Elvar Már Kristinsson GR 3 F 39 43 82 12 80 77 82 239 29
11 Óskar Dagur Hauksson NK 6 F 35 41 76 6 88 77 76 241 31
12 Oddur Bjarki Hafstein GR 8 F 38 45 83 13 76 83 83 242 32
13 Hilmar Snær Örvarsson GKG 4 F 43 41 84 14 81 79 84 244 34
14 Nökkvi Snær Óðinsson GV 8 F 35 44 79 9 80 86 79 245 35
15 Aron Breki Aronsson GR 8 F 40 42 82 12 82 83 82 247 37
16 Arnór Róbertsson GM 8 F 45 42 87 17 84 78 87 249 39
17 Dagur Þórhallsson GKG 8 F 41 45 86 16 86 86 86 258 48
18 Róbert Þrastarson GKG 7 F 38 50 88 18 88 87 88 263 53
19 Birkir Orri Viðarsson GKG 5 F 44 47 91 21 93 88 91 272 62
20 Bjarki Steinn L. Jónatansson GK 24 F 47 47 94 24 93 92 94 279 69