Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2017 | 09:15

PGA: Kisner sigurvegari Dean&DeLuca mótsins – Hápunktar 4. dags

Það var Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari á Dean&DeLuca mótsins.

Kisner lék á samtals 10 undir pari, 270 högg (67 67 70 66).

Jafnir í 2. sæti urðu 3 kylfingar: Jordan Spieth, Sean O´Hair og Jon Rahm allir á samtals 9 undir pari, hver.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Dean&DeLuca SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá lokastöðuna á Dean&DeLuca SMELLIÐ HÉR: