Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2017 | 07:30

Áskorendamótaröð Íslandsbanka (1): Auðunn Fannar sigraði í strákaflokk

Alls tóku 54 börn og unglingar þátt í 1. móti Áskorendamótaraðarinnar sem fram fór á Svarfhólsvelli, Selfossi, laugardaginn 27. maí sl.

Keppt var í 8 flokkum 10 ára og yngri og 12 ára og yngri beggja kynja og léku þeir flokkar 9 holur.

Síðan var einnig keppt í flokkum 14 ára og yngri og 15-18 ára í báðum kynkum, en þeir flokkar léku 18 holur.

Í flokki 14 ára og yngri stráka sigraði Auðunn Fannar Hafþórsson, GS. Auðunn Fannar lék á 8 yfir pari, 78 glæsihöggum!

Sjá má lokastöðuna í strákaflokki (14 ára og yngri stráka) á 1. móti Áskorendamótaröð Íslandsbanka hér að neðan:

1 Auðunn Fannar Hafþórsson GS 13 F 38 40 78 8 78 78 8
2 Gabriel Þór Þórðarson GL 15 F 51 37 88 18 88 88 18
3 Þorgeir Örn Bjarkason GL 17 F 49 44 93 23 93 93 23
4 Ingimar Elfar Ágústsson GL 16 F 49 44 93 23 93 93 23
5 Magnús Máni Kjærnested NK 21 F 50 44 94 24 94 94 24
6 Guðmundur Páll Baldursson GM 18 F 45 51 96 26 96 96 26
7 Bjarki Brynjarsson GL 22 F 50 47 97 27 97 97 27
8 Sólon Blumenstein GR 21 F 51 48 99 29 99 99 29
9 Kári Kristvinsson GL 18 F 49 50 99 29 99 99 29
10 Daði Már Alfreðsson GL 23 F 53 49 102 32 102 102 32
11 Ólafur Jónsson GKF 26 F 57 51 108 38 108 108 38
12 Jón Smári Guðjónsson GOS 24 F 61 50 111 41 111 111 41
13 Kjartan Guðnason GR 40 F 60 57 117 47 117 117 47
14 Bogi Sigurbjörnsson GSS 22 F 54 63 117 47 117 117 47
15 Óli Þorbjörn Guðbjartsson GOS 28 F 67 57 124 54 124 124 54

Brynjar Eldon Geirsson framkvæmdastjóri GSÍ og Jussi Pitkanen afreksstjóri GSÍ afhentu verðlaunin á Áskorendamótaröðinni á Selfossi.