Kristján Benedikt Sveinsson, GA, Íslandsmeistari holukeppni drengja. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2017 | 10:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Kristján Benedikt efstur í piltaflokki 17-18 ára

Það er Kristján Benedikt Sveinsson, GA, sem er efstur eftir 2 spilaða hringi á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar.

Kristján Benedikt hefir spilað fyrstu tvo hringi mótisins á samtals 2 yfir pari, 142 höggum (72 70).

Í 2. sæti er Sverrir Haraldsson, GM á sléttu pari, 144 höggum (72 72).

Í 3. sæti er síðan Lárus Garðar Long, GV á 5 yfir pari (74 71).

Hér má sjá stöðuna í piltaflokki 17-18 ára á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017:

1 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 35 35 70 0 72 70 142 2
2 Sverrir Haraldsson GM 3 F 37 35 72 2 72 72 144 4
3 Lárus Garðar Long GV 4 F 36 35 71 1 74 71 145 5
4 Ragnar Már Ríkarðsson GM 2 F 34 38 72 2 73 72 145 5
5 Viktor Ingi Einarsson GR 1 F 36 37 73 3 75 73 148 8
6 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 36 36 72 2 77 72 149 9
7 Arnór Snær Guðmundsson GHD -1 F 36 36 72 2 77 72 149 9
8 Daníel Ísak Steinarsson GK 1 F 40 35 75 5 75 75 150 10
9 Ingi Rúnar Birgisson GKG 4 F 41 36 77 7 80 77 157 17
10 Elvar Már Kristinsson GR 3 F 40 37 77 7 80 77 157 17
11 Oddur Bjarki Hafstein GR 8 F 43 40 83 13 76 83 159 19
12 Hilmar Snær Örvarsson GKG 4 F 38 41 79 9 81 79 160 20
13 Arnór Róbertsson GM 8 F 39 39 78 8 84 78 162 22
14 Óskar Dagur Hauksson NK 6 F 39 38 77 7 88 77 165 25
15 Aron Breki Aronsson GR 8 F 45 38 83 13 82 83 165 25
16 Nökkvi Snær Óðinsson GV 8 F 44 42 86 16 80 86 166 26
17 Dagur Þórhallsson GKG 8 F 44 42 86 16 86 86 172 32
18 Róbert Þrastarson GKG 7 F 41 46 87 17 88 87 175 35
19 Birkir Orri Viðarsson GKG 5 F 40 48 88 18 93 88 181 41
20 Bjarki Steinn L. Jónatansson GK 24 F 47 45 92 22 93 92 185 45