Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2017 | 19:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Sigurður Arnar efstur í drengjaflokki e. 1. dag á glæsilegum 67!!!

Sigurður Arnar Garðarsson úr GKG er efstur í drengjaflokki á 1. móti Eimskipsmótaraðarinnar í ár eftir fyrri dag.

Mótið fer fram á Strandarvelli á Hellu.

Þar lék Sigurður Arnar á 3 undir pari, 67 glæsihöggum í dag og er á besta skori þeirra, sem leikið hafa 1 hring.

í 2. sæti í drengjaflokki er Lárus Ingi Antonsson, GA; sem kom ekki síður inn á glæsiskori eða 2 undir pari, 68 höggum og þriðja sætinu deila þeir Sigurður Bjarki Blumenstein, GR og Kristófer Karl Karlsson, GM; báðir á 1 undir pari 69 höggum!

Þessir ofangreindu 4 voru þeir einu í drengjaflokki sem léku Strandarvöll undir pari.

Hér að neðan má sjá stöðuna í drengja flokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í golfi 2017:

1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -1 F 33 34 67 -3 67 67 -3
2 Lárus Ingi Antonsson GA 3 F 34 34 68 -2 68 68 -2
3 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 1 F 33 36 69 -1 69 69 -1
4 Kristófer Karl Karlsson GM 0 F 36 33 69 -1 69 69 -1
5 Viktor Markusson Klinger GKG 5 F 36 34 70 0 70 70 0
6 Dagbjartur Sigurbrandsson GR -1 F 34 37 71 1 71 71 1
7 Andri Már Guðmundsson GM 2 F 35 36 71 1 71 71 1
8 Ingi Þór Ólafson NK 8 F 38 35 73 3 73 73 3
9 Valur Þorsteinsson GM 8 F 33 40 73 3 73 73 3
10 Aron Emil Gunnarsson GOS 2 F 34 39 73 3 73 73 3
11 Jón Gunnarsson GKG 3 F 37 38 75 5 75 75 5
12 Kristján Jökull Marinósson GKG 9 F 38 37 75 5 75 75 5
13 Kjartan Óskar Karitasarson NK 4 F 37 40 77 7 77 77 7
14 Gunnar Aðalgeir Arason GA 5 F 41 36 77 7 77 77 7
15 Óliver Máni Scheving GKG 14 F 40 37 77 7 77 77 7
16 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 1 F 42 36 78 8 78 78 8
17 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 6 F 40 38 78 8 78 78 8
18 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 11 F 41 37 78 8 78 78 8
19 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 5 F 39 40 79 9 79 79 9
20 Ísak Örn Elvarsson GL 6 F 39 40 79 9 79 79 9
21 Viktor Snær Ívarsson GKG 4 F 39 42 81 11 81 81 11
22 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 1 F 42 39 81 11 81 81 11
23 Svanberg Addi Stefánsson GK 8 F 41 40 81 11 81 81 11
24 Logi Sigurðsson GS 14 F 41 41 82 12 82 82 12
25 Arnór Tjörvi Þórsson GR 7 F 42 41 83 13 83 83 13
26 Egill Orri Valgeirsson GR 12 F 42 41 83 13 83 83 13
27 Brimar Jörvi Guðmundsson GA 15 F 45 39 84 14 84 84 14
28 Bjarki Snær Halldórsson GK 12 F 40 44 84 14 84 84 14
29 Karl Ívar Alfreðsson GL 10 F 46 39 85 15 85 85 15
30 Ólafur Marel Árnason NK 7 F 42 43 85 15 85 85 15
31 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 12 F 42 44 86 16 86 86 16
32 Hjalti Hlíðberg Jónasson GKG 10 F 47 40 87 17 87 87 17
33 Valdimar Ólafsson GL 16 F 50 38 88 18 88 88 18
34 Gunnar Davíð Einarsson GL 15 F 43 46 89 19 89 89 19
35 Arnór Daði Rafnsson GM 14 F 44 47 91 21 91 91 21
36 Daníel F. Guðmundsson Roldos GKG 11 F 45 47 92 22 92 92 22
37 Magnús Yngvi Sigsteinsson GKG 10 F 46 46 92 22 92 92 22
38 Rúnar Gauti Gunnarsson GV 11 F 51 44 95 25 95 95 25
39 Andri Kristinsson GV 16 F 44 52 96 26 96 96 26
40 Helgi Freyr Davíðsson GM 22 F 47 50 97 27 97 97 27
41 Björn Torfi Tryggvason GA 16 F 51 47 98 28 98 98 28
42 Jóel Kristjánsson GR 7 F 48 50 98 28 98 98 28