Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 26. 2017 | 23:00

PGA: Fjórir T-1 á Dean&DeLuca Inv. – Hápunktar 2. dags

Það eru fjórir kylfingar efstir og jafnir á móti vikunnar á Dean&DeLuca Inv. mótin: Webb Simpson, Kevin Kisner, Danny Lee og Scott Piercy.

Fjórmenningarnir eru allir búnir að spila á samtals 6 undir pari, 134 höggum.

Í 5. sæti aðeins 1 höggi á eftir eru aðrir fjórmenningar: Jon Rahm, Sergio Garcia, Paul Casey og Sean O´Hair.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Dean&DeLuca SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Dean&DeLuca SMELLIÐ HÉR: