Golfgrín á laugardegi 2017 (4)
Hér koma 3 góðir:
Nr. 1
Spilafélaginn: „Jón þú ert seinn á teig.”
Jón: „Já, en það er sunnudagur og ég varð að henda krónupeningi upp á hvort ég ætti að fara í kirkju eða spila golf.“
Spílafélaginn: „Já, allt í lagi, en af hverju ertu svona seinn fyrir?„
Jón: „Ég varð að henda peningnum upp 15 sinnum, þar til ég fékk réttu niðurstöðuna!“
Nr. 2
Kylfingur slæsaði golfbolta sinn í nærliggjandi hænsabú og þar því miður hitti boltinn hans eina hænuna og drap hana samstundis.
Kylfingurinn varð mjög miður sín og fór til hænsnabóndans.
„Mér þykir þetta mjög leitt,“ sagði hann, „Ég átti hræðilegt teighögg sem drap eina af hænunum þínum. Get ég bætt þér hænuna?“
„Ég veit það nú ekki,“ sagði bóndinn. „Hversu mörgum eggjum á dag getur þú orpið?“
Nr. 3
Háforgjafarkylfingur spilaði svo illa að kylfusveinninn hans varð pirraðri og pirraðri.
Á 11. braut var bolti kylfingsins 120 metra frá flöt og kylfingurinn sneri sér að kylfusveini sínum: „Heldurðu að ég nái inn á flöt ef ég nota 4- járn?„
„Að lokum gerir þú það eflaust,“ ansaði kylfusveinninn þreytulega. 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
