Berglind Björnsdóttir, GR and UNCG. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2017 | 18:00

Eimskipsmótaröðin 2017 (3): Berglind efst e. 2. dag

Það er Berglind Björnsdóttir, GR, sem er í efsta sæti á Egils-Gull mótinu fyrir lokahringinn, sem leikinn verður á morgun.

Berglind var sú eina í kvennaflokki sem spilaði undir pari vallar í dag eða á 1 undir pari, 71 höggi.

Samtals er Berglind búin að spila á 4 yfir pari, 148 höggum (77 71).

Í 2. sæti er forystukona gærdagsins, Ragnhildur Kristinsdóttir, GR á 5 yfir pari og eru hún og Berglind í nokkrum sérflokki.

Í 3. sæti er Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK, á 10 yfir pari.

Hér að neðan má sjá stöðuna í kvennaflokki á Egils-Gull mótinu eftir 2. keppnisdag:

1 Berglind Björnsdóttir GR 3 F 36 35 71 -1 77 71 148 4
2 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 1 F 39 39 78 6 71 78 149 5
3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GK 4 F 41 38 79 7 75 79 154 10
4 Saga Traustadóttir GR 3 F 40 38 78 6 77 78 155 11
5 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 5 F 37 41 78 6 77 78 155 11
6 Kinga Korpak GS 9 F 39 40 79 7 78 79 157 13
7 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 7 F 40 40 80 8 78 80 158 14
8 Heiða Guðnadóttir GM 4 F 41 39 80 8 79 80 159 15
9 Zuzanna Korpak GS 8 F 42 38 80 8 82 80 162 18
10 Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 43 40 83 11 79 83 162 18
11 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 6 F 42 42 84 12 79 84 163 19
12 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 F 37 43 80 8 83 80 163 19
13 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 7 F 38 39 77 5 87 77 164 20
14 Stefanía Kristín Valgeirsdóttir GA 7 F 40 45 85 13 84 85 169 25
15 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 7 F 41 42 83 11 88 83 171 27
16 Eva Karen Björnsdóttir GR 6 F 44 41 85 13 87 85 172 28
17 Ragnheiður Sigurðardóttir GKG 8 F 43 42 85 13 88 85 173 29
18 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 9 F 45 41 86 14 90 86 176 32