Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2017 | 23:59

LPGA: Lexi efst e. á Kingsmill – Hápunktar 2. dags

Lexi Thompson vermir efsta sætið í hálfleik á Kingsmill Championship.

Lexi hefir spilað á samtals 12 undir pari, 130 höggum (65 65).

Í 2. sæti er Solheim Cup kylfingurinn Gerina Piller á samtals 9 undir pari, 133 höggum (66 67).

Candie Kung frá Tapei og nr. 1 á heimslistanum, Lydia Ko deila síðan 3. sætinu á samtals 8 undir pari, hvor.

Sjá má hápunkta 2. dags á Kingsmill Championship með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Kingsmill Championship SMELLIÐ HÉR: