Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2017 | 07:00

PGA: Holmes og Stanley efstir á Players – Hápunktar 3. dags

Það eru JB Holmes og Kyle Stanley sem deila forystunni á The Players mótinu fyrir lokahringinn, sem spilaður verður í kvöld.

Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 9 undir pari, 207 höggum; Holmes (68 69 70) og Stanley (69 66 72).

Einn í 3. sæti er Louis Oosthuizen frá S-Afríku, höggi á eftir eða á samtals 8 undir pari (69 66 73).

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á The Players SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á The Players SMELLIÐ HÉR: