Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 12. 2017 | 18:00

Evróputúrinn: Wallace m/ 5 högga forystu á Opna portúgalska – Hápunktar 2. dags

Það er Matt Wallace, sem er með 5 högga forystu í hálfleik á Opna portúgalska í Morgado Golf & CC, þegar leik er frestað vegna myrkurs.

Wallace hefir ekki lokið leik; er á 12. holu en er þegar búinn að fá fugl á aðra hverja holu eða samtals 6 – frábær spilamennska þetta hjá Wallace. Samtals er Wallace búinn að spila á 16 undir pari.

Í 2. sæti á samtals 11 undir pari er þýski kylfingurinn Sebastian Heisele en hann á líkt og Wallace eftir að ljúka við 6 holur.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Opna portúgalska SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Opna portúgalska eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: