Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 11. 2017 | 23:00

PGA: Hughes og McGirth leiða á The Players – Hápunktar 1. dags

Það eru þeir Mackenzie Hughes frá Kanada og William McGirth, sem eru efstir og jafnir eftir 1. hring The Players.

Báðir eru þeir búnir að spila á 5 undir pari, 67 höggum.

Þriðja sætinu deila 4 kylfingar: Alex Noren, Jon Rahm, JB Holmes og Chez Reavie; allir á 4 undir pari, 68 höggum, hver.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á The Players SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á The Players SMELLIÐ HÉR: