Dýr á golfvöllum: Risasnákur á golfvelli í S-Afríku – Myndskeið
Dýr eru af ýmsum stærðum og gerðum, sem kylfingar rekast á, á golfvöllum víðs vegar um heim.
Hópur áhugakylfinga rakst á það sem kalla má martraðarsnák allra kylfinga, þegar hópurinn var að golfleik í Zimbali í S-Afríku.
Snákurinn var tekinn upp á myndskeið og þar má sjá risa python slöngu snákast yfir golfbraut og fara síðan ofan í glompu.
Einn hugaður úr golfhópnum tekur í skottið á snáknum sem bregðst óðar við með því að kippa því að sér – kylfingurinn var heppinn – snákurinn hefði líka getað snúið sér við og höggvið í hann.
Snákurinn hefir sést áður á vellinum og framkvæmdastjóri golfvallarins, Kyle Caitano sagði að hann héldi til nálægt vatnstorfæru einni á vellinum
Sjá má myndskeið af risasnáknum á vefsíðu Yahoo Sports með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
