Morgado Evróputúrinn: Fylgist með Opna portúgalska hér!
Opna portúgalska, sem fer fram á Morgado golfstaðnum í Portúgal, er mót vikunnar.
Fyrstu kylfingarnir eru farnir út, en meðal keppenda eru ekkert sérlega þekkt nöfn, þar sem flestir stjörnukylfingar Evrópu taka þátt í the Players, sem oft er kallað 5. risamótið, sem hefst í dag í Flórída.
Meðal keppenda í Morgado eru t.a.m.: Mike Weir frá Kanada; Alvaro Quiros frá Spáni; heimamaðurinn Ricardo Gouveia, sem margir spá sigri; Roope Kakko frá Finnlandi; Wil Besseling frá Hollandi; Alessandro Tadini og Andrea Pavan frá Ítalíu; Marc Tullo frá Chile og Robert Rock og Eddie Pepperell frá Englandi; en þetta eru meðal þekktustu nafna og fá mjög þekkt eins og sjá má.
Mótið er hins vegar ágætis tækifæri fyrir þá sem eru að taka fyrstu skref sín á Evrópumótaröðinni og tækifæri fyrir þá kylfinga að spila, sem ekki hafa þátttökurétt í öllum mótum Evrópumótaraðarinnar.
Fylgjast má með gangi mála á Opna portúgalska á skortöflu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
