Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 10. 2017 | 09:00
Dýr á golfvöllum: Kylfingur drepur önd með teighöggi – Myndskeið
Áhugakylfingur einn var að spila á TPC Sawgrass, meðan félagi hans tók hann upp á meðfylgjandi myndskeiði.
Kylfingurinn gengur á teig og fer í gegnum rútínu sína.
Tekur eitt skref, lítið vagg með kylfunni og síðan virðist maðurinn í nægilega þægilegri stöðu til að slá.
Aðeins nokkrum metrum fyrir framan hann er önd að reyna að lenda á tjörn en teighöggið þ.e. golfboltinn sem kemur á eldingshraða steindrepur hana .
Tökumaðurinn heyrist hrópa: „Ó, Guð minn góður! Gerðist þetta virkilega?“ Síðan tekur við taugaveiklislegur hlátur.
Þetta ljær orðunum „að fá fugl“ aðra merkingu!
Sjá má myndskeiðið þar sem kylfingur drepur önd með teighöggi sínu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
