Arctic Open fór fram í 28. skipti sl. ár, 2014.
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2017 | 18:00

GA: Skráning í Arctic Open stendur yfir

Nú er skráning í fullum gangi á Arctic Open árið 2017.

Fjöldinn allur af erlendum kylfingum hefir skráð sig til leiks þetta árið og er enn pláss fyrir fleiri kylfinga.

Þetta er í 31. sinn sem mótið glæsilega er haldið.

Lógó Arctic Open 2017

Lógó Arctic Open 2017

Einhverjar skráningar kunna að hafa dottið út hjá GA og því eru tilmæli frá GA að fólki sé velkomið að senda klúbbnum póst á skrifstofa@gagolf.is og gá hvort það sé ekki örugglega skráð mótið 🙂

Nánari upplýsingar um Arctic Open má  finna með því að SMELLA HÉR: