Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2017 | 14:00

Bubba Watson ausinn grænu slími! – Myndskeið

Bubba Watson hefir hin sl. ár þótt vænt um græna litinn, en mánudagurinn fyrir The Players Championship hefir ekki sama glansinn og Masters risamótið hefir.

Bubba gerði samning við Nick Sports – sem er hluti af Nickelodeon, sjónvarpsstöð sem sérhæfir sig í efni fyrir börn og ungmenni.

Og eitt af því sem er vinsælt á þeim bæ er að ausa þekkta menn og konur grænu slími.

Og hvað sem ykkur finnst um barnaefni í sjónvarpinu, þá er það að horfa á einhvern ausinn slími alltaf ….. eitthvað.

Smellið á tengilinn hér til hliðar til þess að sjá Bubba ausinn grænu slími: SMELLIÐ HÉR: