Champions Tour: Daly sigurlaus frá 2004 er í forystu á Insperity mótinu!
John Daly sagði að hann væri ekki vanur að sjá sjálfan sig í efsta sæti á skortöflu.
En Daly á nú tækifæri á að gera nokkuð sem honum hefir ekki tekist í lengri tíma og það er að sigra í golfmóti.
Daly kom í hús á 2. hring á glæsilegum, skollalausum 7 undir pari, 65 höggum á Insperity Invitational og er með 1 höggs forystu á Kenny Perry.
Samtals er Daly búinn að spila samtals á 11 undir pari, 133 höggum (68 65).
„Þetta er ekki vanastaður að vera á. Þetta verður frábært,“ sagði Daly.
Það verður það eflaust ef Daly heldur áfram að pútta eins og hann hefir verið að gera, en Daly sagðist vera með pútter „sem hann algerlega elskaði og rúllið væri gott og maður veit aldrei, í næstu viku nota ég hann kannski ekk,i en mér líkar rúllið með þessum pútter núna.“
Sjá má stöðuna á Inspertiy Invitational með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
