Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 6. 2017 | 23:59

PGA: Reed efstur f. lokahring Wells Fargo – Hápunktar 3. dags

Það er Patrick Reed, sem er efstur fyrir lokahring Wells Fargo mótsins.

Reed er búinn að spila á samtals 8 undir pari, 208 höggum (70 71 67).

Í 2. sæti, höggi á eftir eru þeir Alex Norén og Jon Rahm.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags Wells Fargo SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Wells Fargo SMELLIÐ HÉR: