Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2017 | 23:59

PGA: 4 efstir þegar Wells Fargo mótinu frestað vegna vinda – Hápunktar 2. dags

Það eru 4 kylfingar efstir og jafnir á Wells Fargo mótinu, þ.á.m. ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem var í efsta sæti eftir 1. dag, en Molinari á samt eftir að spila 7 holur.

Forystumennirnir Molinari, Bill Hurley III, Seamus Power og John Peterson voru allir á 5 undir pari.

Fimmta sætinu deila 7 kylfingar; allir á 4 undir pari, þ.á.m. Jon Rahm; en tveir þeirra eiga eftir að ljúka hringjum sínum þ.e. Ben Martin og Smylie Kaufman.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Wells Fargo Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Wells Fargo Championship eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: