Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2017 | 10:00

PGA: Hápunktar í leik DJ á Wells Fargo á 1. degi

Eins og allir vita er Dustin Johnson snúinn aftur í keppnisgolfið eftir 6 vikna fjarveru  til að ná sér af bakmeiðslum, sem hann hlaut þegar hann datt niður stiga daginn fyrir Masters risamótið.

Fyrsta mót sem hann tekur þátt í er Wells Fargo Championship og eftir 1. dag er hann T-15.

Sjá má hápunkta í leik nr. 1 á heimslistanum Dustin Johnson á 1. hring Wells Fargo með því að SMELLA HÉR: