Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2017 | 23:59

PGA: Molinari leiðir á Wells Fargo – Hápunktar 1. dags

Það er ítalski kylfingurinn Francesco Molinari, sem er í efsta sæti eftir 1. dag á PGA Tour móti vikunnar, Wells Fargo Championship.

Molinari lék 1. hring á 6 undir pari, 66 höggum; fékk 8 fugla og 2 skolla.

Í 2. sæti eru á 5 undir pari, 67 höggum eru: Alex Noren; JB Holmes; Grayson Murray og Brian Campbell.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Wells Fargo Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á Wells Fargo Championship SMELLIÐ HÉR: