Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 3. 2017 | 10:00
Ólafía Þórunn spilaði við Jon Rahm og Phil Mickelson
Ólafía Þórunn „okkar“var á KPMG degi, þar sem viðskiptavinir fyrirtækisins fengu tækifæri til þess að spila við kylfinga sem styrktir eru af KPMG.
Ólafía Þórunn og Phil Mickelson eru bæði styrktarþegar KPMG og mættu á svæðið og spiluðu saman golf.

Ólafía Þórunn f.m. ásamt Phil Mickelson og nokkrum völdum viðskiptavinum KPMG
Þarna var líka mættur spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem að vísu hlýtur ekki styrk frá KPMG en er þjálfaður af bróður Phil, Tim Mickelson. Sjá kynningu Golf 1 á Jon Rahm með því að SMELLA HÉR:
Vel fór á með þeim Rahm og Ólafíu og voru þau m.a. að sýna hvort öðru „byssur“ sínar.
Ólafía spilaði síðan einnig nokkrar holur með Rahm.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
