Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2017 | 10:00

Evróputúrinn: Fritelli í forystu á Volvo China Open – Hápunktar 3. dags

Það er Dylan Fritelli frá S-Afríku sem er í forystu á Volvo China Open.

Fritelli er búinn að spila á samtals 19 undir pari, 197 höggum (70 63 64).

Í 2. sæti er spænski kylfingurinn Pablo Larrazábal á samtals 16 undir pari, eða 3 höggum á eftir Fritelli.

Til þess að sjá stöðuna á Volvo China Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Volvo China Open SMELLIÐ HÉR: