Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2017 | 07:00

PGA: Blixt og Smith leiða á Zurich Classic – Hápunktar 2. dags

Það eru Svíinn Jonas Blixt og Cameron Smith frá Ástralíu sem eru í forystu á Zurich Classic í hálfleik.

Þeir hafa samtals spilað á 15 undir pari (67 62).

Í 2. sæti eru Bandaríkjamennirnir Patrick Reed og Patrick Cantlay á samtals 14 undir pari (68 62).

Til þess að sjá stöðuna á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: