Poulter missir kortið sitt á PGA
Það var ekki aðeins að Ian Poulter hafi ekki komist í gegnum niðurskurð á Valero Texas Open, heldur missti hann einnig af endurnýjun PGA Tour kortsins síns og spilar hann því ekki á PGA Tour mótaröðinni, það sem eftir er keppnistímabilsins.
Poulter spilaði á samtals 2 yfir pari (75 71) en niðurskurður var miðaður við slétt par og betur.
Poulter hefði ekki aðeins þurft að komast í gegnum niðurskurð heldur vinna sér inn a.m.k. $30,624 í verðlaunafé til að halda kortinu.
Málið er að Poulter hefir verið að spila á veikinda undanþágu á PGA Tour vegna gigtar sem hrjáði hann í hægri fæti, en vegna þessa tók hann sér veikindafrí frá mótaröðinni í fyrra; frá því seint í maí í fyrra og til miðs októbers, eða í u.þ.b. 20 vikur.
Undanþágan rann út í Valero Texas Open mótinu og Poulter þar að auki ekki með nægilegt vinningsfé til þess að halda kortinu sínu!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
