Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2017 | 20:00

Golfgrín á laugardegi 2017 (2)

Hér kemur einn djók frá PGA kylfingnum fv., Fuzzy Zoeller.

Ekki víst að allir fíli húmor Zoeller, en hann sagði m.a. eitt sinn eftir að Tiger sigraði á Masters að hann væri viss um að Tiger myndi vera með djúpsteiktan kjúkling og collard salat í Champions Dinner næsta árs, (máltíð sem er vinsæl hjá blökkufólki í suðrríkjum Bandaríkjanna).

Þessi athugasemd Zoeller var túlkuð ýmist sem kynþátta-djók- og/eða -níð.

Hér segir Zoeller annan djók og þó hann sé ekki beinlínis golfdjók, þá er hann þó einn af uppáhaldsdjókum þessa atvinnukylfings og einnig sá sem hann telur „hreinlegastan“ af þeim sem hann á, á lager einnig þannig að sem flestir skilji hann og látum við hann því fjúka hér.

Brandarinn er ekki verri þótt 10 ára sé 🙂

SMELLIÐ HÉR:  til að sjá djók Fuzzy.