Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2017 | 05:30

PGA: Cauley og Finau deila forystunni í Texas – Hápunktar 2. dags

Það eru Bud Cauley og Tony Finau, sem eru efstir og jafnir á Valero Texas Open í hálfleik.

Báðir hafa þeir spilað á samtals 8 undir pari, 136 höggum; Cauley (70 66) og Finnau (71 65).

Báðir eru ekki þeir þekktustu á PGA Tour og má sjá eldri kynningar Golf 1 á Bud Cauley með því að SMELLA HÉR: og Tony Finau með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: