Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gassi Ólafsson og Beatriz Recari – 21. apríl 2017

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Gassi Ólafsson og spænski LPGA kylfingurinn Beatriz Recari.  Gassi er fæddur 21. apríl 1977 og á því 40 ára merkisafmæli í dag. Komast má á Facebooksíðu afmæliskylfingsins Gassa hér að neðan til þess að óska honum til hamingju:

Gassi
Gassi Ólafsson (40 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!)

Hinn afmæliskylfingurinn er Beatriz Recari.

Beatriz Recari

Beatriz Recari er fædd í Pamplona á Spáni, 21. apríl 1987 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Beatriz með því að SMELLA HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Karen Dale Lundqvist Eggeling 21. apríl 1954 (63 ára); Lúðvík Geirsson, 21. apríl 1959 (58 ára); Michael Jonzon, 21. apríl 1972 (45 ára); Róbert Þór Guðmundsson, lögreglumaður (37 ára) Virada Nirapathpongporn, 21. apríl 1982 (35 ára); Holmar Freyr Christiansson, 21. apríl 1983 (34 ára) Hafliði Már Brynjarsson, GS, 21. apríl 1993 (24 árs); Bogi Ísak Bogason, GR , 21. apríl 1995 (22 árs) … og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is