Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 17. 2017 | 20:00

Golfgrín á mánudegi

Er golf synd?

Eftir messu á sunnudegi fór einn af kirkjugestum að presti sínum og spurði: „Faðir er synd að spila golf á sunnudögum?“ Presturinn, eftir að hann setti hendina á öxl mannsins: „Sonur minn. Ég hef séð hvernig þú spilar golf, og mér sýnist það vera synd á hverjum degi.“

 

Fyrir flesta kylfinga ….

… er munurinn á golfbolta sem kostar 1000 kr. og 5000 kr. aðeins 4000 kr.

 

Skilgreining á orðinu GOLF ….

„Getting Old and Living Fine!“

 

Golf er eins og…

Þeir segja að golfið sé eins og lífið, en trúið þeim ekki. Golf er miklu flóknara en það!!!