Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2017 | 02:00

Evróputúrinn: Dunne leiðir í Marokkó – Hápunktar 3. dags

Það er hinn írski Paul Dunne sem er með 2 högga forystu á Trophee Hassan II.

Dunne er samtals búinn að spila á 8 undir pari, 211 höggum (73 69 69).

Ítalinn Renato Paratore er í 2. sæti, 2 höggum á eftir á samtals 6 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Trophee Hassan II SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Trophee Hassan II SMELLIÐ HÉR: