Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2017 | 01:00

PGA: Dufner efstur f. lokahring RBC Heritage – Hápunktar 3. dags

Það er Jason Dufner sem er í forystu fyrir lokahring RBC Heritage mótsins.

Dufner hefir spilað á samtals 13 undir pari, 200 höggum (68 67 65).

Í 2. sæti er kanadíski kylfingurinn Graham DeLaet 1 höggi á eftir Dufner.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á RBC Heritage SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á RBC Heritage SMELLIÐ HÉR: