Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2017 | 08:30

Evróputúrinn: Havret efstur á Trophee Hassan II í hálfleik – Hápunktar 2. dags

Það er Frakkinn Gregory Havret, sem er efstur á Trophee Hassan II í hálfleik.

Hann er búinn að spila á samtals 140 höggum (70 70).

Trevor Fisher frá S-Afríku og Lucas Bjerregaard frá Danmörku eru í 2. sæti, 1. höggi á eftir.

Sjá má hápunkta 2. dags á Trophee Hassan II með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna á Trophee Hassan II með því að SMELLA HÉR: