Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2017 | 05:00

LPGA: Su Yeon Jang efst á LOTTE mótinu – Hápunktar 3. dags

Það er Su Yeon Jang, frá S-Kóreu, sem er efst eftir 3. dag LOTTE Championship presented by Hershey.

Jang er búin að spila á samtals 17 undir pari, 199 höggum (67 67 65).

Öðru sætinu 3 höggum á eftir eru Cristie Kerr og Alena Sharp, báðar á samtals 14 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna á LOTTE Championship presented by Hershey SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á LOTTE Championship presented by Hershey SMELLIÐ HÉR: