Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2017 | 23:45

LPGA: Fylgist með Ólafíu Þórunni HÉR!

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, hefur nú í þessum skrifuðum orðum keppni á LOTTE mótinu á Ko Olina í Oahu í Hawaii.

Með Ólafíu Þórunni í ráshóp eru Annie Park og Hye Jin Choi,  frá S-Kóreu.

Ólafía Þórunn átti að fara út kl. 23:45 að íslenskum tíma, en smá tafir eru orðnar á rástíum.

Vonandi gengur Ólafíu Þórunni sem allra best!

Fylgjast má með gengi Ólafíu Þórunnar á skortöflu með því að SMELLA HÉR: