Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2017 | 17:00
Masters 2017: Æfingahringir féllu niður vegna veðurs á Augusta
Leikmenn voru við æfingar á Augusta 2. daginn í röð vegna þess að á morgun verður tíað upp í aðalkeppninni í 1. risamóti ársins.
En vellinum var lokað enn á ný vegna veðurs.
Undirbúningur leikmanna og æfingar hafa ítrekað verið hamlaðar í vikunni vegna veðurs allt frá mánudeginum og spáin er ekkert sérstök.
Spáð er hvirfilbyljum, élum og jafnvel hagléli.
Jafnvel hið hefðbundna par-3 mót sem fara á fram í dag kl. 17:00 að staðartíma gæti þurft að fresta vegna veðurs.
Skipuleggjendur þessa fyrsta risamóts ársins á einum helsta draumavelli allra kylfinga eru þegar áhyggjufullir vegna svampkenndra flatanna og áframhaldandi slæmri spá.
Sjáum hvað setur …. hvernig sem allt er þá er Masters helgi framundan!!! 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
