Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2017 | 09:45

LPGA: Suzann leiðir á Ana Inspiration þegar 2. hring er frestað vegna myrkurs

Það er norska frænka okkar Suzann Pettersen sem leiðir, þegar 2. hring var frestað vegna myrkurs á Ana Inspiration risamótinu.

Pettersen er búin að spila á samtals 7 undir pari.

Í 2. sæti er hópur 6 kylfinga þar sem m.a. eru í Inbee Park og Cristie Kerr, sem leikið hafa á 6 undir pari.

Sjá má stöðuna á Ana Inspiration með því að SMELLA HÉR: