Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2017 | 13:00

PGA: Fowler efstur á Shell Houston Open – Hápunktar 1. dags

Það er Rickie Fowler sem vermir efsta sætið á Shell Houston Open, en mótið hófst í gær í Humble, Texas.

Fowler lék 1. hring á 8 undir pari, 64 höggum.

Í 2. sæti e. 1. dag er Sung Kang frá S-Kóreu en hann lék á 7 undir pari, 65 höggum.

Sjá má stöðuna á Shell Houston Open að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 1. dags á Shell Houston Open með því að SMELLA HÉR: