Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 31. 2017 | 10:00

LET Access: Fylgist með Valdísi Þóru HÉR!!!

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL hefur keppni í dag á Terre Blanche Ladies Open í Frakklandi.

Mótið stendur dagana 31. mars – 2. apríl 2017.

Valdís Þóra fer út kl. 13:47 að staðartíma (sem er kl. 15:47 að íslenskum tíma).

Sendum Valdísi allar okkar bestu óskir um gott gengi hér á Golf 1!!!

Til þess að fylgjast með Valdísi Þóru á skortöflu SMELLIÐ HÉR: