Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: Björgvin Sigurbergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2017 | 12:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá hefur keppni í dag á Hawaii

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og félagar hennar í Fresno State hefja keppni í dag á Anuenue Spring Break Classic mótinu.

Mótið fer fram á The Bay golfvellinum á Kapalua, á eyjunni Maui á Hawaii, dagana 27.-29. mars 2017.

Þátttakendur eru 90 frá 15 háskólum.

Til þess að fylgjast með gengi Guðrúnar Brá á Hawaii SMELLIÐ HÉR: