Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2017 | 10:04

Evróputúrinn: Hverjir eru 30 bestu kylfingarnir undir 30 ára aldri?

Á heimasíðu Evrópumótaraðarinnar má finna samantekt þar sem taldir eru upp 30 bestu kylfingarnir á Evrópumótaröðinni, sem eru 30 ára eða yngri.

Fæstum kemur e.t.v. á óvart að á toppnum trónir nr. 3 á heimslistanum Rory McIlroy.

Annað sætið gæti valdið meiri undrun, en það vermir Patrick Reed – hann mun nú í fyrsta sinn spila fullt keppnistímabil á Evrópumótaröðinni.

Hver er síðan í 3. sæti?

Það er hægt að sjá með því að skoða samantekt Evrópumótaraðarinnar með því að SMELLA HÉR: