Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 16. 2017 | 07:00

Sjáið mann „dræva“ yfir 250 m m/pútternum – Myndskeið

Maðurinn í meðfylgjandi myndskeiði nær lengra teighöggi („drævi“) en flestir með pútternum sínum.

Hann slær 276 yarda eða u.þ.b. 252 metra …. með pútternum af öllum kylfum!!!

Að vísu slær hann höggið góða innandyra og í golfhermi …. en engu að síður!

Sjá má myndskeið Golf Magic þar sem maðurinn slær 252 metra með pútter sínum með því að SMELLA HÉR: