Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: Björgvin Sigurbergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2017 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá T-11 e. fyrri dag Fresno State Classic

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og golflið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Fresno State, eru gestgjafar að þessu sinni, en mótið sem Guðrún Brá spilar í er Fresno State Classic.

Það fer fram í San Joaquin Country Club, dagana 13.-14. mars 2017.

Þátttakendur eru 72 frá 12 háskólaliðum.

Eftir 1. dag er Guðrún Brá T-11; er búin að spila á 4 yfir pari, 148 höggum (73 75).

Lið Fresno State er T-4 eftir 1. dag.

Sjá má stöðuna á Fresno State Classic eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR: