Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2017 | 08:00

PGA: Hadwin sigurvegari Valspar

Það var Adam Hadwin, sem sigraði á Valspar Open nú um helgina.

Sigurskor Hadwin var 14 undir pari, 270 högg (68 64 67 71).

Í 2. sæti 1 höggi á eftir var Patrick Cantlay.  Jim Herman og Dominic Bozzelli deildu síðan 3. sætinu.

Til þess að sjá lokastöðuna á Valspar Open að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 4. hrings á Valspar Open SMELLIÐ HÉR: