Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2017 | 07:00

Evróputúrinn: Chawrasia sigraði á Hero Indian Open – Hápunktar 4. dags

Það var heimamaðurinn S.S.P Chawrasia sem stóð uppi sem sigurvegari á Hero Indian Open.

Sigurskor Chawrasia voru 10 undir pari, 278 högg (72 67 68 71).

Hann átti heil 7 högg á næsta keppanda, sem varð í 2. sæti en það var Gavin Green frá Malasíu.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Hero Indian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Hero Indian Open SMELLIÐ HÉR: