Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2017 | 08:15

Hverjir eru bestu kylfingar heims á bilinu 16-60 ára?

Golf.com hefir tekið saman skemmtilega öðruvísi „bestu“-lista þar sem kylfingar eru raðaðir í aldursröð frá 16 ára og að 60 ára aldri.

Hverjir eru bestu kylfingar í dag sem eru 16 ára og hverjir eru bestir sem eru 59 ára?

Er Inbee Park, 28 ára, betri en Rickie Fowler, 28 ára?

Á listanum eru bæði karl- og kvenkylfingar; bara þeir bestu hver á sínu aldursskeiði.

Sjá má lista Golf.com með því að SMELLA HÉR: