Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2017 | 06:00

Evróputúrinn: Horsey efstur á Hero Indian Open – Hápunktar 1. dags

Það er enski kylfingurinn David Horsey sem er efstur á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni Hero Indian Open.

Horsey lék 1. hring á 6 undir pari, 66 höggum og skilaði skollalausu skorkorti með 6 fuglum og 12 pörum.

Í 2. sæti 1 höggi á eftir Horsey eftir 1. hring er ítalski kylfingurinn Matteo Manassero, en hann lék á 4 undir pari, 68 höggum.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Hero Indian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Hero Indian Open, en 2. hringur er þegar hafinn  SMELLIÐ HÉR: